Velkomin á 20&SJÖ

Spænskur og Miðjarðarhafs

20&SJÖ er glæsilegt veitingahús við Víkurhvarf í Kópavogi.

Við bjóðum upp á fjölbreyttan matseðill sem á rætur að rekja til landanna við Miðjarðarhafið og gott úrval vína.

Vegan-réttir og seðill fyrir þau yngstu.
Hamingjustund frá 16 til 18.
Tapas fylgir drykk.

HÁDEGISTILBOÐ miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga.

Réttur dagsins ásamt eftirrétti.
Kristall eða gosdrykkur fylgir með.
Aðeins krónur 3490.

VEISLUR OG MANNFAGNAÐIR

Salurinn okkar er rúmgóður, getum tekið 120 manns í sæti. Bjóðum ýmsar lausnir er kemur að veisluhöldum; þar á meðal eru fermingar, brúðkaup, árshátíðir, fundir, afmæli, erfidrykkjur etc.

Skoða veislusíðuna

TVEGGJA RÉTTA Í HÁDEGINU


Miðvikudagur 2. apríl

Léttsaltaður þorskur, grænertuhummus marinara-sósa,
frönsk kartöflumús, frisee salat

Tyrkneskar kjötbollur, nýbakað flatbrauð,
muhammara, beluga linsubaunir, jógúrtsósa

Belgísk súkkulaðimús

Fimmmtudagur 3. apríl

Fjárhirðabaka; hægeldað lambakjöt, gulrætur, grænar baunir,
bakaðar undir lagi af okkar bestu kartöflumús. Grænt salat

Boston Chowder súpa með þorski og kúskel.

Sænskar kjötbollur, með grænertum, kartöflumús, sýrðum
gúrkum og brúnni sósu

Kleinur með súkkulaðisósu


Föstudagur 4. apríl

Piri Piri kjúklingur: Borinn fram með sætum saffran-paellu
hrísgrjónum, grillaðri paprikusósu, pica de gallo, rósapiparsósu og fetaosti.

Boston Chowder súpa með þorski og kúskel.

Crema Catalana


VERÐ aðeins 3490
Hádegisverður er borinn fram frá 11:30 til 14:00.