20&SJÖ er glæsilegt veitingahús við Víkurhvarf í Kópavogi.

Við bjóðum upp á fjölbreyttan matseðill sem á rætur að rekja til landanna við Miðjarðarhafið og gott úrval vína.

Vegan-réttir og seðill fyrir þau yngstu.
Hamingjustund frá 16 til 18.
Tapas fylgir drykk.

HÁDEGISTILBOÐ miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga.

Réttur dagsins ásamt eftirrétti.
Kristall eða gosdrykkur fylgir með.
Aðeins krónur 3490.

VEISLUR OG MANNFAGNAÐIR

Salurinn okkar er rúmgóður, getum tekið 120 manns í sæti. Bjóðum ýmsar lausnir er kemur að veisluhöldum; þar á meðal eru fermingar, brúðkaup, árshátíðir, fundir, afmæli, erfidrykkjur etc.

Skoða veislusíðuna

Velkomin á 20&SJÖ

Hádegisverður

föstudagur 11. júlí

AÐALRÉTTIR

Kjúklingur, kryddaður með afrískum eldpipar, hjúpaður granat-epla- og sérríhjúpi.
Borinn fram með stökkum patatas bravas (kartöflum) og frisee salati.

EFTIRRÉTTIR

Torrijas á eftir en það er spænskt „french toast", bara sætara, kryddaðra
og meira Flamenco. Heimagerður jarðaberja-jógúrtís.

Verð aðeins 3490

Sumartilboð

Taktu grillpakkann heim

Við bjóðum kolagrillaðan, úrbeinaðan, kjúkling í okkar heimagerðu hunangs-bbq-sósu.

Þú getur valið að fá kartöflusalat, franskar eða hrísgrjón. Og svo velurðu hvort þú vilt hrásalat eða grískt salat.

Fyrir einn 3500

Fyrir tvo 6000

Fyrir þrjá 9000

Fyrir fjóra 11000

✦ Hringdu í 888 2727 og leggðu inn pöntun.