Veisluseðlar fyrir hópa

Margar leiðir eru færar þegar hópar koma til okkar í mat.
Erum líka alltaf til Í að spjalla og skoða séróskir frá ykkur.

Fermingarveislur

Við búum yfir áralangri reynslu af fermingarveislum.
Leggjum upp úr samstarfi við fermingarbarnið.

Brúðkaupsveislur

Höfum gaman að því að halda upp á stóra dagnn.
Getum tekið 120 í sæti, dansgólf eftir matinn og útisvæði á sumrin.