
Velkomin á 20&SJÖ
Fermingarveislur
Létt veisla
Hlaðborð
súpa að eigin vali, brauðréttahlaðborð sem inniheldur meðal annars líbönsk flatbrauð og hummus, heita fyllta brauðrétti, pepperoni-, skinku- og margarítupizzur fyrir krakkana.
Eftirréttir – tiramisú, crema catalana, jarðarberjaskyrmús, pavlova og belgísk súkkulaðimús. Kaffi.
Verð 6900 á mann
(verð gætu verið önnur ef loka þarf staðnum á meðan á veislu stendur)
Stór veisla
Hlaðborð
Smáréttaveisla (8 bitar á mann) og eftirréttir.
Truflumarineruð, grilluð nautalund.
Gambas al ajillo - risarækjur í hvítvíni, hvítlauk og chili.
Pastrami á libönsku flatbrauði.
Rauðrófugrafinn regnbogasilungur með avókadókremi.
Gljáðir kjúklingaleggir í hnetusósu með kókos, kóríander og lime
Palestínsk smábrauð með crunchy chili, sætum kartöflum og fetaosti.
Rækju- og sjávarréttataco
Mini quiche með beikoni og tómata-chilisultu.
Grafið ærfillet með geitaosti og púrtvínssoðnum perum
Svínarif, reykt í reykofni og elduð á spænskan máta.
Líbönsk kjúklingaspjót.
Eftirréttahlaðborð - tiramisú, crema catalana, jarðarberjaskyrmús, pavlova og belgísk súkkulaðimús. Kaffi.
Verð 9500 á mann
( Verð gætu verið önnur ef loka þarf staðnum á meðan á veislu stendur)